Hugsanir Baunans

25 ára eyjadama sem býr í Kaupmannahöfn um þessar mundir og les talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla.

föstudagur, nóvember 28, 2008

Danskt grasekkjulíf

Þá er loks kominn tími á eins og eitt blogg héðan frá grasekkjunni á Kagså... Verður að viðurkennast að bloggið var eiginlega nær dauða en lífi eftir kreppuna ógurlegu sem ríður yfir Klakann, en grasekkjan ákvað að athuga hvort ekki væri hægt að blása smá lífi í þetta.
Ekki er nú mjög mikið að frétta af mér, ekki mikið sem gerist hjá dönskum grasekkjum þessa dagana nema próflestur og skóli... það er þó hellingur búinn að gerast síðan síðasta blogg var skrifað. Atlinn búinn að koma í heimsókn til grasekkjunnar sinnar, Kagsåfest haldin með pompi og prakt þar sem gert var óspart grín af útrás Íslendinga og kreppunni ógurlegu! Rannslan skrapp svo stuttan túr til Íslands núna í nóvember, hitti vini og ættingja ásamt að fara í frábæra bústaðarferð með vinahópnum hans Atla. Frábær ferð í alla staði þó svo að stutt væri stoppað, enda ekki margir dagar sem maður hafði á Klakanum :o)
Það styttist svo óðum í að Rannslan haldi heim fyrir jól, en ég flýg heim 13. des. Þá er planið að taka góða próflesturstörn fram að jólum, halda jól í nokkra daga, aftur próflestur, halda áramót og drífa sig svo út 1. janúar og í þetta skiptið með kallinn í farteskinu. 5. janúar verður svo fyrsta próf þessarar annar.... þannig dagskráin verður nokkuð þétt næstu vikur...
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra í bili, skelli inn nokkrum myndum hér með blogginu, en ekki af miklu að taka þar sem ég hef verið einstaklega löt við að mynda grasekkjulífið hér í Köben.
Sendi bestu kveðjur úr próflestri og dönskum jólalögum.... jább aðal reglan mín um að byrja ekki að hlusta á jólalög fyrr en 1. des hefur verið brotin, en telst nú ekki með þar sem þetta eru mest dönsk jólalög ;o)
Smá fíflagangur ;o)

Sæt og fín hér, smá uppstilling hjá Atla


Íslensk kreppa og útrás hyllt á Kagsåfest :o)Eva Ösp, Inga og Ranna á Kagsåfest

4 Comments:

At nóvember 29, 2008 7:40 e.h., Blogger Hjördís said...

Flottur gloss ;)
ánægð með bloggið... læt svönu í skýlinu vita :)

 
At desember 03, 2008 3:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að fá smá blogg frá þér ;) Þú ert sæt með glossinn ;) sammála Hjördísi, Kannski glosinn sem hún gaf þér ;o)
Sakn sakn:*
Kveðjur af Eggertsgötunni
Halla stress-hress sem er að fara í próf eftir 11 tíma :O

 
At mars 13, 2009 1:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst alveg komið tilefni í nýtt blogg mín kæra!!!

kv. Rúna brúna

 
At febrúar 04, 2013 12:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Understanding design will help you to appear and feel your greatest. In case you have an unsatisfactory fashion sense and therefore are unhappy along with your appear, this information will be of great benefit to you personally. Please read on to learn a variety of design ideas that will help you to further improve your personal style and check.

Do not be fearful of reinventing your self. There is not any guideline which says you should always dress a single particular way. In reality, when you performed, it might be quite dull.[url=http://www.ukuggboots-4news.co.uk]cheap genuine ugg boots uk[/url] Check out Madonna. She has changed her appear quite a few occasions through the years, that is part of her appeal. In case you are thinking about proceeding blonde, undertake it. In case you have experienced extended your hair all of your existence, consider simple locks. Life is about consuming changes, which certainly pertains to design.

Sun glasses are an excellent accent to increase your ensemble from the summertime. But, the type of sunglasses you are making can actually make or bust your look. When you have a round or huge experience, greater sunglasses are the way to go.[url=http://www.ukuggboots-4news.co.uk]discounted ugg boots uk[/url] On the flip side, for those who have a compact deal with, go along with small shades.

A great trend suggestion would be to pick your clothes for a day based on color. You don't want to move outside with the t-shirt and shorts clashing due to the fact they're free of charge hues.[url=http://www.ukuggboots-4news.co.uk]genuine ugg boots uk[/url] Try different shade permutations and discover which hues you prefer and which shade combos you don't like a lot.

There are numerous important aspects that you should take into account to obtain the correct match.[url=http://www.ukuggboots-4news.co.uk]real ugg boots uk[/url] Some critical factors add the price, your budget, the standard, the emblem, size, color and style. If you are taking your time and efforts and look at each and everyone of those factors, then you are sure to obtain the match that matches you only right.

As you now have investigated a number of the basic principles within the design entire world, it can be a chance to utilize these to yourself. Operate every one of the suggestions that pertain to you into your private design. You will be well worth the time that it usually takes to help make on your own appear and feel great! You can accomplish it![url=http://www.ukuggboots-4news.co.uk]real ugg boots uk[/url]

 

Skrifa ummæli

<< Home