Hugsanir Baunans

25 ára eyjadama sem býr í Kaupmannahöfn um þessar mundir og les talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla.

mánudagur, október 22, 2007

Nýjar myndir

Jæja nýju myndirnar komnar inn. Nóg að skoða, heil 98 stykki eða svo! Endilega kommentið um myndirnar. Annars ætla ég ekki að hafa þetta lengar þar sem síðasta blogg sló öll lengdarmet!!!
Hilsen, Baunin

4 Comments:

At október 23, 2007 8:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ótrúlega skemmtilegar myndir af ykkur frænka:D Virðist hafa skemmt þér vel í ferjunni eða hvað sem á að kalla þetta, enda ekki úrættis ;)!Hvað voruð þið lengi i Germany og hvaða lið var þetta sem þið hittuð ar, einhverjir síðan þú varst aupair? Heyrðu svo er Halla sys bara að koma á afmælisdaginn minn :D verðum við ekki að plana eitthvað djamm saman, reyndar verða Addi og Ari vinur hans hérna líka, Ari gistir reyndar hjá vini sinum sem býr hérna í Köben, gætum kannski látið Adda og Atla kynnast;) En allavega þá veit ég ekki aleg hvernig verður með þessa veislu/partý sem ég var að spá í að halda!!!!veit ekki alveg hvað ég geri. En endliega láttu mig vita ef þér dettur eitthvap sniðugt í hug sem við getum brallað saman þessa helgi? Er mjög til í að gera eitthvað með ykkur

 
At október 23, 2007 8:32 e.h., Blogger Hjördís said...

Rannveig. Hvar ertu ?
Rannveig. Ertu að safna hári?
Rannveig. Skemmtilegar myndir :)

 
At október 24, 2007 2:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Brilljant myndir! Mér langaði að leggja mig þarna í kojunum.. virkaði svo kósý sjáðu.. það er eitthvað við það að sofa í ruggandi báti!

hlakka til að koma og safna fullt að fleiri minningum sem við getum hlegið endalaust af!

knús og kossar.

-Og farðu svo að vera duglegri að henda inn "örfærslum" í stað ritgerða (þó þær séu skemmtilegar líka). Vil oftar fréttir ást!

 
At október 26, 2007 5:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ pjakkur bara skemmtilegar myndir, nokkuð ljóst að þið hafið það gott þarna úti. kiss kiss

 

Skrifa ummæli

<< Home