Hugsanir Baunans

25 ára eyjadama sem býr í Kaupmannahöfn um þessar mundir og les talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla.

sunnudagur, september 25, 2005

Danir

Ég get nú bara ekki orða bundist yfir því hvað danir eru hallærislegir! Fór í þetta blessaða nýbúapartý í gær sem haldið var fyrir allt Kollegíið. Skulum athuga það að það var ekkert búningaþema en maður hefði nú alveg geta haldið að það hafi átt að vera, þvílíkur klæðnaður á sumu þessu liði! Danir virðast líka vera fastir í tónlist 9. áratugarins! Skemmti mér ágætlega við að virða gesti partýsins fyrir mér, vona að ég verði ekki orðin svona eftir 4 ár í danaveldi...

6 Comments:

At september 25, 2005 4:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

I skim a lot of blogs, and
so far yours is in the Top 3
of my list of favorites. I'm
going to dive in and try my
hand at it, so wish me luck.

It'll be in a totally different
area than yours (mine is
about keyword ranking)
I know, it sounds strange, but it's
like anything, once you learn more
about it, it's pretty cool.

If you don't mind, I'd really appreciate
being able to come back and get a
few tips and suggestions from you,
if that's alright, alright?

Thanks,
Tiffany Burrell
Keyword Queen!
ps. I confess, that's not my real picture! :-)

 
At september 25, 2005 6:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Haha...sé þig fyrir mér horfandi á hallærislega fólkið :D edrú og bara að fylgast með...

 
At september 25, 2005 9:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hehhee ... já held að við Íslendingar séum bara alveg ótrúlega smart fólk... vægast sagt miðað við aðrar þjóðir

 
At september 26, 2005 3:09 f.h., Blogger Hjördís said...

já en hvað ætli öðrum þjóðum finnist svo um okkur??

 
At september 26, 2005 12:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Geðveikt svöl og flott held ég:)

 
At september 26, 2005 5:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Kannast við það. Það er samt skárri klæðnaðurinn á liðinu í Köben. úfffff þú ættir að sjá suma á litlu stöðunum:)

 

Skrifa ummæli

<< Home