Hugsanir Baunans

25 ára eyjadama sem býr í Kaupmannahöfn um þessar mundir og les talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla.

laugardagur, september 24, 2005

Næturferð

Er alltaf að sjá það betur og betur hvað það er hentugt að hafa pöbbinn hérna í næsta húsi :) Nýtti mér það í nótt, þegar Eva og Jökull komu hér við hjá mér upp úr hálf tvö, á leið heim úr innflutningspartýi hjá vinum sínum. Við vorum ekki lengi að ákveða að skella okkur í einn kaldan fyrir svefninn úti á pöbb. Þar var spjallað við barþjón frá Chile, færeying og einn bauna meðan ölinu var rennt niður. Svo sefur maður auðvitað alltaf miklu betur eftir að hafa innbyrgt einn næturöl :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home