Hugsanir Baunans

25 ára eyjadama sem býr í Kaupmannahöfn um þessar mundir og les talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla.

föstudagur, maí 05, 2006

Sól sól skín á mig :o)

Loksins er sumarið almennilega komið hingað til Köben!!
Búin að vera um 20 stiga hiti síðan í gær, og hefur bara farið hækkandi ;o)
Rannslan búin að njóta góða veðursins í botn, skellti mér með stelpunum niður á Nyhavn eftir skóla, fengum okkur ís og sleiktum sólina þar með fullt fullt af léttklæddu fólki :o) Settumst svo niður í Rosenborghave og sleiktum sólina, þvílík sæla...gerist bara ekki betra :o) Held ég sé loks búin að taka Köben almennilega í sátt eftir síðust daga, hún er búin að sýna sínar allra bestu hliðar :o) Ekki er verra að Bryndís er að koma hingað út til mín á morgun og ætlar að njóta góða veðursins með mér, hér mun því verða verslað, svalað þorsta með nokkrum köldum inn á milli, fengið sér ís og legið í sólinni, skellt sér svo á pöbbarölt á kvöldin :o)
Hljómar þetta ekki vel? ;o)

12 Comments:

At maí 05, 2006 12:42 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá.. rosalega öfunda ég þig!

 
At maí 05, 2006 9:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

smá öfund í gangi!! væri alveg til í svona fínt veður og svo náttla bara köben, ís og bjór til skiptis hljómar ekkert illa!

hafið það sem allra allra best um helgina og innilega til hamingju með afmælin!

 
At maí 07, 2006 9:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nenniru að panta svona veður næst þegar ég kem ;)

annars þurfum við nú ekki að kvarta 18°C hér í dag og ég með þvílíkt far eftir útiverun :)

til hamingju aftur afmælisbarn

 
At maí 07, 2006 11:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið gamla mína og hafðu það sem allra best...
ég verð illa svikin ef þú skálar ekki smá að tilefni dagsins!!

 
At maí 08, 2006 2:15 e.h., Blogger matthewdean40412946 said...

Get any Desired College Degree, In less then 2 weeks.

Call this number now 24 hours a day 7 days a week (413) 208-3069

Get these Degrees NOW!!!

"BA", "BSc", "MA", "MSc", "MBA", "PHD",

Get everything within 2 weeks.
100% verifiable, this is a real deal

Act now you owe it to your future.

(413) 208-3069 call now 24 hours a day, 7 days a week.

 
At maí 08, 2006 2:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið í gær! :)

 
At maí 08, 2006 9:58 e.h., Blogger dröfn said...

elsku rannslan mín, innilega til hamingju með afmælið í gær. dúndurstór koss héðan úr hafnarfirði frá mér : *****

 
At maí 09, 2006 12:48 e.h., Blogger Ranna said...

Takk skvísur fyrir allar afæliskveðjurnar og gjafirnar, knús og kossar... fer að sjóða saman blogg um afrek afmælishelgarinnar :o)

 
At maí 27, 2006 12:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hvað er í gangi.. ætlar þú ekkert að blogga aftur!!! hvað er þetta???

 
At maí 29, 2006 6:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Farðu að blogga kella þú hefur um nóg að blogga ;) bíð spennt

 
At júní 05, 2006 5:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

það er júní!!!

 
At júní 07, 2006 11:21 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er m.a.s. 7.júní!

Mánuður síðan þú áttir afmæli...

 

Skrifa ummæli

<< Home